Ég heyri oft svona píp hljóð þegar að tölvan kveikjir á sér (sem sagt þar sem ég get ýtt á DEL til að komast inn í BIOS) Allavega, þessi tölva er samsett(task, tölvuvirkni, att.is) og ég er með 300w PSU. Get ég einhversstaðar séð hversu mikið rafmagn ég þarf með einhverju forriti eða slíku? Btw takk fyrir öll þessi góðu svör;)