Ok ætla að svara þessu ótrúlega bjánalegu svari með einfaldri og svo auðskiljanlegri rökfærslu að meira að segja þú ættir að skilja þetta. Celph lentu á síðasta lan móti í 4 sæti. Þar voru liðin seven, mta, exile á undan þeim. Núna eru bæði seven & mta hætt, og exile er nýbyrjað aftur, nema hvað þetta er ekki beint sama klanið. Þar sem 2 lið á top 4 hættu gefur 4-2 = 2 lið, sem eru liðin celph og exile. diG hefur bæst inn í hópinn og finnst mér þeir eiga heima á top3. Nú ætla ég að snúa mér...