Þannig er mál með vexti að þegar ég fer inn á msn og ætla að fara að tala við einhvern, þá opna ég gluggann hjá honum, og þá kemur automatic hjá mér (ss ég segji þetta við þann sem ég er að tala við): "Did they block you too? Download a free MSN Block Checker http://www.block-checker.com ". Mér var sagt að þetta væri vírus, ég er búinn að skanna með FreeAV , http://housecall.trendmicro.com, ad-aware,system mechanic, spybot-SD, Þau finna ekkert, svo vitiði um eitthvað ráð til að losna við þetta?.