Þeir hjá Toyota eru ekkert að skíta á sig, held að sumir ættu að kynna sér málin héna áður en þeir fara að gaspra eitthvað. Nýji LC bíllinn, 120 bíllinn sem sumir af ykkur kjósa að skýra LC90, LC 90 bíllinn var með 7,5“ drif að framan en nýji 120 bíllinn er með 8 eða 8,5” drif, man ekki hvort það er. Tilhvers að hafa rör þegar þessir bílar ná miklu skemmtilegri aksturseiginleikum með klöfum. Þar sem þessir bílar eru mest notaðir á malbiki þá er skemmtilegra að hafa góða aksturseiginleika....