Ég tel nú það mjög ólíklegt, þótt að auðvitað gætu verið “frímúra” reglur þar sem bara hommum er leyfður aðgangur. Ég tel nú bara að frímúrareglurnar nú til dags séu bara hópur manna sem talar um stjórnmál, vísindi og líf sitt, auðvitað vill maður að það sé eitthvað svaka samsæri í gangi eins og margir eru að velta sér upp úr eftir að Da Vinci og Englar og Djöflar hafa komið út. En maður veit aldrei.