Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég var að skoða D&D 4e

í Spunaspil fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Bone naga. I rest my case. /Þráður læstur.

Re: Vil kaupa Riddle of Steel RPG-inn

í Spunaspil fyrir 15 árum, 5 mánuðum
getur líka prófað hér: http://www.warhammer.is/spjall/viewforum.php?f=39. Annars minnir mig að félagi minn hafi átt þetta kerfi, en hann er safnari þannig að ég veit ekki hvort hann hafi áhuga á því að selja það.

Re: warforged warden

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei maður það er algert rokk, alltaf gera allt öðruvísi. Félagi minn gerði nature spirit læst í golem(warforged) warden og það var töff persóna.

Re: Hvað eruð þið að spila núna?

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það sem ég er að Spila: Á Sunnudögum eru 3 róterandi spil í gangi: Mirror-Verse Star Trek sem spilast eiginlega eins og Star wars í Serenity Kerfinu. Þar sem ég er Romulan vandræðagemsi. Hefðbundnara Star Trek þar sem ég er eitt stykki Ethnic Tattúaður Indjáni. Dark Heresy þar sem ég er totally awesome Svertingi sem tattúar á sig alla sögu sýna svo að Keisarinn getur lesið um hann eftir að hann deyr. Við eigum víst að vera smygglarar en það kemst ekki fyrir í persónunni minni fyrir awesome....

Re: Stjórnendur á Mini Spunaspil Mót

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jamms :D.

Re: Stjórnendur á Mini Spunaspil Mót

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég verð að segja að notenda nafnið þitt, er ekki alveg að hjálpa til.

Re: Kröd Mändoon and the Flaming Sword of Fire

í Spunaspil fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta er gott stuff.

Re: Í grid?

í Spunaspil fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þegar að við spiluðum 3.5 og vildum tiltörulega High end charactera tókum við d10+8 í alla statta. Eitt kast og harðar raðir.

Re: D&D 4th edition

í Spunaspil fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Við erum klárlega á sömu blaðsíðu. Vill líka benda á eitt sem Helgi(Fyrrverandi nexus starfsmaður) sagði: “Spunaspil er í hausnum á þér”. Þetta kerfi er mjög fínt og einfallt bardagakerfi, restin græjum við sjálfir(Sbr. AD&D á sýnum tíma).

Re: 4th edition DnD extremes...

í Spunaspil fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nei, Charge er Standard action, sem er move með basic melee árás á endanum á henni. En strangt tiltekið getur þú notað move til þess að hreyfa þig move og Charge til þess að fara tvöfalda vegaleng. (Þannig að jú nokkurnvegin)

Re: Evard's Black Tentacles

í Spunaspil fyrir 15 árum, 9 mánuðum
“No I´m not comfortable being grappled there!!!” :D

Re: Pæling.

í Spunaspil fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Af hverju bíður þú þig ekki fram við það að Kenna 4th edition? Bætt við 20. mars 2009 - 01:41 Ahh ég gleymi að það er offramboð á fólki þessa daganna, þannig að þetta verður líklegast að bíða betri tíma.

Re: epic warblade

í Spunaspil fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég efast stórlega um það þar sem ég spila aðallega 4th þessa daganna.

Re: epic warblade

í Spunaspil fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég var eitthvað að pæla í þessu en síðan bara spilaði ég ekkert epic 3.5 eftir að ég gerði það ein 2-3 skipti.

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þetta er úr einu besta DC myndasögublaði sem til er. Það Heitir the Secret Six og er eitthvað sem allir sem kalla sig nörda ættu að kíkja á. Bætt við 19. febrúar 2009 - 13:31 Btw Þetta eru Catman og Deadshot.

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvað er þetta maður, þetta er Disgaea og allt tengt Disgaea er tær snilld.

Re: Dragon Rider

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Held að þetta Sé Kitiara og Tasselhoff(Ef minnið þjónar). Bætt við 4. febrúar 2009 - 17:11 Man ekki hvað drekinn heitir.

Re: 4E breytingar?

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
jú þarna er ég sammála þér :D.

Re: 4E breytingar?

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það er öðruvísi, þetta er ekki sama kerfi og það var. Breytingarnar eru það margar að það myndi taka of langan tíma að telja þær allar upp. Persónulega finnst mér skill challenges vera það sniðugasta við nýja kerfið. Það eru örugglega þræðir einhverstaðar á netinu sem bera saman kerfin. Mitt persónulega álit er að 4th edition er betra system, einfaldara en 3.5. Bætt við 16. janúar 2009 - 21:30 Swooper Þetta þýðir líka að annar hvor þeirra er eflaust betri, sem sökkar, því þá er meiri ástæða...

Re: Exalted

í Spunaspil fyrir 16 árum
Persónulega finnst mér það vera skemmtilegt kerfi með skemmtilegum bakgrunn. Gæti verið þungt að keyra það fyrstu skiptinn, en ef þið komist yfir byrjunar erfiðleika ættu þið að vera góðir.

Re: Uppáhalds D&D bækur?

í Spunaspil fyrir 16 árum
Held að það verði að vera Upprunalegu Warcraft bækurnar sem komu fyrir 3.25(3.0/3.5), Fannst þær vera þokkalega skemmtilegar.

Re: Hlutverkaspil og kreppa

í Spunaspil fyrir 16 árum
Það er rétt ég hugsa að þetta væri meiri hausverkur en maður heldur. Sérstaklega þar sem gaurarnir sem gerðu kerfið upprunalega eiga væntanlega enþá hugvitið og Wizards eru með frekar kjánalegar útgáfureglur(að mínu mati).

Re: Hlutverkaspil og kreppa

í Spunaspil fyrir 16 árum
Þú hefur mismunandi áherslur í spunaspilum en ég sem er svosem allt í lagi, við erum jú bara gaurar á spjallinu. Þú virðist hafa pælt í kerfinu meira en ég, sem er allt í góðu þetta var fyrsta spunaspilið sem ég prófaði og hef ekki pælt mikið í því síðan þá.

Re: Hlutverkaspil og kreppa

í Spunaspil fyrir 16 árum
Ef askurinn þyrfti á einhverju væri það einföldun, A6 blað og mismunandi blað fyrir hvern kynstofn er dálítið of mikið finnst mér, en ég aðhyllist að hversu auðlesinn og auðveld kerfi eru í spilunn og hraðinn í átökunum(Sem er ástæðan fyrir því að ég fýla 4E meira og meira). Í staðinn fyrir 5-7 persónublöð væri hægt að hafa eitt A4 sameina líklegar byrjenda prósentur, flokka hæfileika eftir kynþáttum, sameina nokkra hæfileika í einn hæfileika. Ég man einusinni eftir því að hafa þurft að taka...

Re: Forgotten Realms 4E

í Spunaspil fyrir 16 árum
Það er nóg að skella þessu upp einusinni. Vinsamlegast segðu hvað er slæmt við hverja af þessum breytingum þetta er bara listi hjá þér. 1. Fyrsta breytingin allt í lagi allir skala svipað, en á það til að gera classa einsleita. þó eftir að hafa spilað þetta kerfi 3-4 sinnum er ég til í að taka það tilbaka. 1.5: Með paragorn og epic tier paths gerir þetta auðveldara að búa til custom breytingar og t.d. campaign speciffic hæfileika t.d. Dwarf avatar í Warcraft eða Wolf rider. 2. Vancian eða...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok