Um helgina fer fram í Hafnarfirði Skákþing Hafnarfjarðar. Þar er hart barist og þegar fimm umferðum af sjö er lokið geta enn margir sigrað. Besti gaflarinn er Sigurbjörn Björnsson, og er langlíkast að hann haldi krúnunni sem skákmeistari Hafnarfjarðar en það mót hefur reyndar ekki farið fram í mörg herrans ár. Mótshaldarar eru Haukar en þeir eru eina félagið í Hafnarfirði eftir að Skákfélag Hafnarfjarðar lagði niður laupana fyrir nokkrum árum síðan. Skv. www.skak.is eru Sigurbjörn, Sævar...