Ég er mikið á móti því að byrja jólin svona snemma, fyrsta lagi seint í nóvember. En ég er mikið fyrir jólin og miðað við það sem þið eruð að segja þá er bara besta lausnin fyrir “anti-jolaista” að fara út á land í svona mánuð þegar jólafárið byrjar í Reykjavíkinni, eða að fara bara út á land þar til jólunum lýkur. Allavega þar sem að ég bý þá er enginn byrjaður að skreyta inni né úti fyrr en seint í nóvember eða snemma í október, og ég veit um nokkra sem byrja að skreyta rétt áður en jólin byrja.