Það eru tveir mismunandi hlutir, að trúa og að vita. Þú þarft að greina á milli. Vitirðu eitthvað hefurðu rökstuðning fyrir því - raunverulega ástæðu sem þú getur sagt okkur frá. Trúirðu einhverju hefurðu ekki raunverulegan grundvöll fyrir því, enda trú órökstudd. Mér finnst það ekki þess virði að trúa á eitthvað sem ekki er svo mikið sem minnsti vísbendinglingur fyrir. Þess vegna trúi ég ekki á einhyrninga, álfa, Hvergiland, guði eða drísla - þeir eru ekki til. Sama gildir um hæfni fólks...