Já, eins gott að gáfaða hvíta fólkið standi ekki frammi fyrir þessum valkosti; að velja milli þess að þurfa að mennta sig upp á nýtt, því skólakerfið í hverfinu sem maður ólst upp í er í grút, með því að yfirgefa fjölskyldu, vini og samfélag, eða vera útskúfað efnahagslega því kerfið vill ekki tileinka sér nýja siði og menningu. Því annars myndi einhverjum velferðarkrúttum á Íslandi detta í hug, af ótrúlegri kaldhæðni, að láta eins og þau væru heimsk og þröngsýn.