Jethro Tull er stórkostlegt fyrirbrigði í tónlistar sögunni. Blandan þeirra af rokki, folk, blús, frábærum textum hefur gefið þeim 11 gull og 5 platinum plötur. Tull tengdir rætur sínar við breska blús meistara sjöunda áratugarins. Ian Anderson (f. 10 ágúst, 1947) flutti til Blackburn þegar hann var 12 ára . Fyrsta hljómsveitin hans hét “The Blades”, nefnt eftir klúbbi um James Bond, með Michael Stephens á gítar, Jeffrey Hammond-Hammond (f. 30 júlí 1946) á bassa og John Evans (f. 28 mars...