Ég hafði nú ekki heyrt Who útgáfuna á þessu lagi þegar ég heyrði limp bizkit útgáfuna, sem mér satt að segja fannst vera viðbjóður, svo ég var orðinn dálítið hræddur við að hlusta á who útgáfuna, en hún er bara mikið betri. Rokk parturinn er svo geggjaður.