Vá ég var einmitt að tala um þetta við vinkonu mína.. Við komum að þeirri niðurstöðu að það sé aðeins verra að hafa misst sjónina, því þá veistu að hverju þú ert að missa af og saknar þess að geta séð, en svo auðvitað er það þannig að þeir sem fæddust blindir hafa aldrei séð neitt sem er mjög sorglegt líka.
Alls ekki halda áfram að gera allt með honum með enga hugsun um samband.. ég hef verið hinn aðilinn í þannig stöðu og það særði mig ógeðslega á endanum. Vertu annahvort með honum í sambandi, eða hættu öllu þannig dóti og verið bara vinir, eða þá ekkert ef hann meikar ekki að vera bara vinur.
Ég held með Rachel, þótt þau voru í pásu þá sagði hún það bara í reiðiskasti og svo töluðu þau saman í símann og þá sagðist hún sjá eftir þessu en hann varð bara pirraður afþví hún var með Mark hjá sér.. skil hann svona smá, en skil hana miklu betur.
Heyrðu afþví að þú nefndir þetta.. Afhverju skrifar svona 90% af íslendingum “ég er að fara læra”, “ég ætla sofa”, “ég ætla vera sammála” osfv.. AÐ! AÐ læra, AÐ sofa, AÐ vera sammála.. FOKK!!
Neei engan vegin, en það er samt fólk sem segist vera samkynhneigt þegar það er ekki til að fá athygli.. þekki nokkur svoleiðis dæmi. Svo er búið (eða var allavega fyrir ekki svo löngu síðan) að vera geðveikt mikið í tísku að vera bi.. allt í einu ALLIR bi.. :p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..