Tjah, leikurinn er auðvitað nostalgía í hæsta gæðaflokki, er að spila hann villt og galið á ps3 og hann er jafnvel góður þar, og ég HATA fps leiki á consoles. Varðandi hvort hann verði vinsæll held ég að komi bara í ljós… Eins og er eru bara 3 möp + Coral Reef sem er samt ekkert skrimm map. Samkvæmt öllu sem ég veit þá koma engin önnur möp með pc útgáfunni. Ég veit ekki með ykkur en ég þarf á Battle of the Bulge að halda :) kv. x [Viking]Richtofen / Fkn!!Richtofen