Ég las fyrstu setningarnar og hló, hversu bitur þarf maður að verða til að komast í samanburðinn við það sem ég las. Sé ekki talað um það að ég var allan tímann að átta mig á því hvort þú værir trúleysingi eða ekki, sem þú komst síðan á framræri seinna í textanum. Og þetta með lyfleysuna, fullkomnlega sammála þér, gott dæmi um þá trúar-firringu sem mannkynið hefur þróað með sér í gegnum aldirnar!!! En ef þú getur ekki sýnt fram á minnsta kosti smá hlutleysi í greinum sem þú skrifar, vertu þá...