Jájá, sá gæji. En hvað segir það um hvort Njarðvík sé með þeim rugluðustu bæjum landsins. Hvað með það að þrír strákar réðust á einn. Þetta er að koma fyrir allstaðar hvort sem það sé í Njarðvík, Keflavík, Reykjavík eða í kringum höfuðborgarsvæðið, það er bara ekki náð því á “myndbandi” og sett á netið. Það eru nú bara sirka þrjár vikur síðan að hópur réðist á nemanda í Sandgerði. Allir bæjir eru með einhvað pakk sem heldur árásunum og skemmdarverkunum uppi, allir!