Montgomery, Bernard Law (1887-1976)Breskur. Var sendur af Churchill til Afríku til að ráða niðurlögum Rommels. Sem hann og gerði. Hér er mynd af honum á skriðdreka. En það var ekki notkun hans á skriðdrekum sem leiddi til sigurs á Rommel heldur notkun og skilningur hans á mikilvægi RAF, eða flughernum.