Nú telst það varla “eðlilegt” meðal jafnaldra minna (33 ára) að eyða löngum kvöldum fyrir framan tölvuna, með ferköntuð, rauðeygður og höfuðið í laginu eins og skjár. Það eru um ca. 3 mánuðir að ég varð heltekinn af þessum leik. Fyrstu kynni af demóinu en síðan tók retail útgáfan við. Ekki það að þetta sé í fyrsta skipti sem ég “leik” mér í tölvu, hef nefnilega alist upp við þær nánast frá blautu barnsbeini. Þeir sem eru á mínum aldri muna eftir Sinclair Spectrum 48 K, Amstrad, Amiga, BBC...