Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fibonacci
Fibonacci Notandi frá fornöld 170 stig
Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

afturhilla i corollu 94 og 6x9" Alpine bílhátalarar til sölu.... (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hillan er smíðuð úr MDF-plötu og teppalögð, hún passar beint í corollu hatchback 93-98? og lítur mjög vel út, það er ekki auðvelt að smiða þessa plötu og svo er miklu betra að saga ekki í orginal-plötuna því þá þurfa hátalararnir ekki að fylgja með og hægt er að selja þá sjer eins og ég er að gera núna… Hátalararnir eru 6x9 tommu,3-way og 120w. Ekki láta wöttin plata ykkur því að þeir sánda mjög þokkalega. Þeir eru þar að auki mjög ljettkeyrðir og keyrast mjög sómasamlega á tæki sem hefir...

40 litra fiskabúr til sölu ódýrt (7 álit)

í Fiskar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hef til sölu fiskabúr, sirka 40 litrar, sem ég þarf að losna við. Hitari, dælur og aðrir fylgihlutir geta fylgt…<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

Hvernig er þetta með metalinn???? (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvaða tækni er notuð til að ná rythmagítarnum í metallögum eins og hjá Manowar? <br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

GÍS (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Með hvaða kennurum þar mæliði með?<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

BÍLGRÆJUR ÓSKAST!!!!! (1 álit)

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
óska eftir einhverjum þokkalega öflugum bílgræjum, bassaboxi, ekki minna en 12", öflugum magnara og jafnvel einhverjum góðum cd-spilara… Reiðufé í boði fyrir réttu tækin..<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

Bílgræjur óskast!!!!!! (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
'oska eptir bassaboxi, helst ekki minna en 12" einhverjum öflugum magnara, ekki minna en 500wött, og jafnvel einhverjum góðum cd spilara…<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

Listi auðra og ógildra (1 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hér mun ég höfða til þeirra sem kusu lista auðra og ógildra með því að spurja þeirrar einföldu spurningar: “ Hvernig kusuð þið lista auðra og ógíldra í síðustu kosningum og hvers vegna?” Sjálfur gerði ég ógilt með vísukorni vegna þess að ég tel að enginn hafi haft neitt umfram aðra fram að færa þessar kosningar, að ekki sé litið fram hja þeirri spillingu er grasserar hjá þessu liði. Góðæri skapa bara miðjumall sem mjer þykir alls ekki gaman að hræra í, það verður að vera fútt í þessu svo að...

Vocoder.......................................redocoV (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Veit einvher hérna hvernig maður getur orðið sér úti um Vocoder, til að gera róbótarödd og fleira?<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

Ramones vandræði (gítar) (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á í smá vandræðum með Blitzkriegbob og önnur Ramones lög. tabið sem ég fékk á mx er svona: Riff 1 E|—————————————————————————| B|—————————————————————————| G|——————–7–9——————–7–9——————–7–9—| D|–7-7-7-7-7-7-7-7—7–9–7-7-7-7-7-7-7-7—7–9–7-7-7-7-7-7-7-7—7–9—| A|–7-7-7-7-7-7-7-7—5–7–7-7-7-7-7-7-7-7—5–7–7-7-7-7-7-7-7-7—5–7—| E|–5-5-5-5-5-5-5-5———5-5-5-5-5-5-5-5———5-5-5-5-5-5-5-5———-| Samkvæmt þessu á bara að slá þrjá strengi í einu en ég á þónokkur video með Ramones á tónleikum og þá slær hann...

Fáránlegt verð!!!- gott sánd (10 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
600 W RTO black magic magnari, hægt að hafa hann 4, 3 eða 2 rása. Kenwood 12“ bassakeila 600W bæði hægt að hafa hana í boxi og í sætisbaki. Box undir keiluna, stórt og traustbyggt með miklum og djúpum hljóm úr þykku MDF og með beygðu porti. Alpine 6x9” hátalarar, í sérsmíðari hlerahillu sem getur fylgt með ( passar í corollu) Ef að þig vantar kærustu þá er þetta fyrsta skrefið. Selst hæstbjóðanda.<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

Heitasta jólagjöfin 198X!!!! (29 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sá merki áfangi varð í lífi mínu síðastliðið vor að ég lærði mitt fyrsta gítargrip, það var Em og ég var 21 árs gamall. Fljótt bætturst fleiri grip í hópinn og fyrr en varði var kominn kassagítar í eigur mínar, föður mínum til mikillar skelfingar. Fljótlega fór ég að fletta söngbókum af miklum móð og gafra á netinu auk þess sem ég kíkti í hljóðfærabúðirnar í leit að kennsluefni. Þá uppgötvaði ég það að það er sennilega mikill markaður fyrir svona efni. Mánuðirnir liðu svo einn af öðrum og nú...

Ódýr gítarmagnari- á einhver ódýran gítarmagnara? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Á ekki einhver hérna ódýran gítarmagnara sem hann vill endilega losna við. Allt kemur til greina. Hvernig væri nú að hafa áhrif á tónlistarsögu framtíðarinnar með því að vera einstaklingurinn sem reddaði Fibonacci fyrsta magnaranum sínum??????? Þú getur ekki annað en freistast þegar svona er í boði, er þaggi?

sem ný 13 tommu nagladekk til sölu (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Riken 175 65 r 13 ( passa undir flestar litlar dollur ) til sölu þau eru alveg eins og ný!!!

Gítarmagnarar; Marshall, Roland, Fender, Orange... (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er á þeim buxunum að fara að versla mér magnara, til að magna hávaðann úr Les Paul kópíunni minni og ég hef verið að skoða þessa minni magnara í búðunum. Þar sem að ég er frekar mikill sauður í þessum efnum ætla ég að leita til ykkar, gömlu hafranna til skrafs og ráðagerða. Sá magnari sem mér líst hvað best á er Roland Cube 30. Sem er 30 watta magnari með innbyggðum effectum, nokkrar tegundir af óverdrævi og tíu tommu hátalara. Þessi gripur kostar 25 tús kall strgr í Rín. Svo er það næsta...

Mig vantar gefins/ódýran gítarmagnara!!!!!!! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 10 mánuðum
gefins eða ódýr gítarmagnari óskast í skiptum fyrir þakklæti og sem minnst af pjéningum, þakklætið er lítið notað og pjéningarnir úr yfirdrætti… Með fyrirfram þakklæti Fibonacci 1 1 2 3 5 8 13 21 34 55 89 144 . . . . . .

Vantar rafmagnsgítar, magnara og gítarnögl (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hér með læt ég í ljós óskir mínar um að koma eignarhaldi mínu yfir rafmagnsgítar og magnara, ódýrt eða helst gefins. Sé einhverstaðar þarna úti öðlingur sem sér aumur á fátækum námsmanni mun ég hrópa húrra fyrir honum og mæla honum bót, hvenær sem ég kem því að.

eitt væmið frá kvöldi gamlárs (5 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
í faðmi þínum frið ég fann finn hann ekki lengur það er ekki lítið hvað hann þér ann þessi litli drengur Þetta hefði kanski betur mátt safna ryki í skúffunni…

Prófstemning og ferðalög (21 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá er það andrúmsloftið tíu mínútum fyrir próf. Það er bara eitthvað við þessa geðsýki sem myndast þegar menn eru að hlýða hverjum öðrum yfir eða að fletta á methraða í gegnum annað hvort illskiljanlegt hrafnaspark eða stílfræðilegt undur með litasamsetningu og fagurlega dregnum linum sem gömlu endurreisnarmálararnir hefðu getað verið stoltir af. En hvað um það.. Ég hefi gripið til þess ráðs að taka með mér vasadiskó til þess að flýja þetta andrúmsloft auk...

Um skólavæl.. (2 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Mér hefur þótt mikið af skólaumræðu hér á Huga lituð af því hve aumingja nemendurnir eru þjakaðir af þessari ófreskju sem skólinn sé. Margir virðast jafnframt líta á það sem mannréttindabrot að þurfa að lúta þeim reglum sem þar ríkja. Þið ættuð frekar að spá í því hvað þið eruð óendanlega heppin að fá þetta tækifæri upp í lúkurnar, tækifæri til þess að gera eitthvað úr lífi ykkar. Þetta er tækifæri sem afar ykkar og ömmur dreymdu um og víðast hvar erlendis er þetta enn þann dag í dag ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok