Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fexmir
Fexmir Notandi frá fornöld 44 stig

Re: Veit einhver um góðan hýsingaraðila??

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég veit um íslenskt fyrirtæki í Svíþjóð sem er með ansi góða pakka (mig minnir að verðið sé á milli 2000-6000 fyrir árið)

Re: Vantar nafn á varahlut

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Yes, þetta er innstungan á tölvunni, sem plöggið fer í.

Re: Towelheads - Sprengjuhótanir í Jyllens posten

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bjó við hliðina á Christaniu í rúm tvö árog kannast ekki við þína lýsingu á staðnum.

Re: Towelheads - Sprengjuhótanir í Jyllens posten

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nefndu nafnið. Ég bý í Danmörku og þekki vel til.

Re: Towelheads - Sprengjuhótanir í Jyllens posten

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Auðvitað verður þú að nefna staðinn á nafn annars eru þessi orð þín innantóm. Og svo heldur þú áfram og heldur því fram að Christania sé hættulegur staður (eða hafi einhverntímann verið það). Þú ert nú greinilega að misskilja þetta eitthvað og hefur örugglega aldrei komið þangað. Christania hefur aldrei verið hættulegur staður þó þar hafi verið selt hass og glæpatíðni nánast engin. Því verð ég að skilja orð þín sem nokkurs konar paradox. Múslimahverfin eru svo hættuleg að þau jafnast á við...

Re: Towelheads - Sprengjuhótanir í Jyllens posten

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Reyndu nú að nefna staðina á nafn vinur. Ég er ansi hræddur um að frænka þín sé að misskilja þetta eitthvað og þar með þú einnig.

Re: Towelheads - Sprengjuhótanir í Jyllens posten

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ææææ Þetta er nú ljóta bullið. Síðan hvenær þarf lögreglufylgd inn í ákveðin hverfi í Danmörku? Og hvaða hverfi eru það? Hræddur um að þú hafir horft of mikið á ameríska spennþætti kallinnminn :)

Re: Towelheads - Sprengjuhótanir í Jyllens posten

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Það væri ágætt ef menn skoðuðu aðeins nánar hvað liggur að baki þessum viðbrögðum fólks, sem tilheyrir Íslam. Danir hafa á undanförnum árum kerfisbundið rekið áróður gegn þeim íbúum Danmerkur sem aðhyllast þessi trúarbrögð. Áróðurinn hefur átt sér stað bæði í frjálsum fjölmiðlum og af hendi ríkisstjórnar landsins. Þar er dreginn upp einlit mynd af múslimum og þeir taldir orsök alls hins illa sem hrjáir danskt þjóðfélag. Í fyrra voru birtar tölur úr rannsókn þar sem fram kom, að í 70% afbrota...

Re: Verkfall nemenda

í Tilveran fyrir 19 árum
Já og meðan ég man….það er ekki til neitt sem heitir undirbúningsnám í háskóla!!! Allavegana ekki í sænskum háskólum.

Re: Verkfall nemenda

í Tilveran fyrir 19 árum
Jæja blessði vinur. Það er nú ágæt regla að vísa í heimildir þegar maður æðir um götur og torg að básúnar út niðurstöðum úr hinum og þessum rannsóknum. Getur þú verið svo vænn og vísað mér að þessa rannsókn sem þú talar um? Ef þú getur það ekki, þá eru þetta því miður innantóm orð hjá þér. Það vill svo til, að ég hef stundað nám í þremur norrænum löndum og get því af reynslu borið saman kerfin. Fullyrðing þess efnis að sænska námskerfið sé slæmt er e.t.v. að hluta til rétt, en hvaða kerfi er...

Re: ICELAND RULES!!!

í Deiglan fyrir 19 árum
Þetta er nú meira andskotans kjaftæðið og sannar að við erum með flesta vitleysinga í heiminum!!! miðað við höfðatölu :) Flestir fæðingarfrídagar í heiminum!! Þetta, eins og svo margt annað í greininni er bull Stysta fæðingarorlof á norðurlöndunum er á Íslandi. Hér fá fjölskyldur aðeins sex mánuði á meðan nágrannalöndin greiða foreldrum orlof í eitt ár. Og góður punktur hjá DrDie varðandi utanlandsdownload……hvergi annarsstaðar í heiminum er rukkað fyrir svoleiðis vitleysu

Re: Pani Poni Dash

í Anime og manga fyrir 19 árum
Af hverju glottir þú?

Re: Pani Poni Dash

í Anime og manga fyrir 19 árum
Mega cool. Minnir dáldið á noologo sem er rússnesk anime sem ég sá einu sinni. Sá engar stafsetningarvillur hjá þé

Re: MysqlCC

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nota það núna (eftir að þú bentir á það) :) og allt virkar…..perfect! Takk

Re: Góður mailserver

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þakka Apollos og Eldvegg fyrir frábær svör. Nú hef ég eitthvað að kíkja á!!!

Re: Góður mailserver

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að leita þar…..ásamt fleiri stöðum. Ertu ekki frekar til í að segja mér frá góðum multi domain mail server, ef þú veist um einhvern?

Re: Góður mailserver

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sorrý félagi, en þetta svar hjálpar ekki neitt! Vita menn um einhvern góðann multi domain server sem er annaðhvort ókeypis eða ódýr?

Re: D-link DWL-524+ þráðlaust

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta þrælvirkar og það var ekkert mál að setja þetta upp eftir leiðbeiningunum.

Re: D-link DWL-524+ þráðlaust

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Flott svar! hjálpaði mér mikið! TAKK

Re: XML og Access

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Að neðan sjáið þið hvernig xml strúkturinn er gerður með php….veit einhver hvernig þetta er gert með asp? <?php header("Content-type: text/xml"); echo('<?xml version="1.0" encoding="utf-8"?> <slideshow version="2"> <layout> <vbox> <vboxitem id="images" height="100%" padt="0" padr="0" padb="0" padl="0" /> </vbox> </layout> <background color="#FFFFFF" fade="false" transparent="false" /> <caption font="Verdana" size="10" color="#000000" bold="false" align="center" selectable="false"...

Re: XML og Access

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eða er einhver möguleiki á að búa til xml skjal með asp? Eða er einhver önnur lausn?

Re: Asp Poll sem birtir kosningu og úrslit á sömu síðu?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Núna erum við tala saman :) Þakka kærlega fyrir þetta. Kíki á þetta og hef síðan samband aftur.

Re: Eigin vefhýsing, Win2003?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hárrétt svar. Er sjálfur með win2003 web edition og hýsi á servernum 8 lén og hef póstnotendur frá nokkrum löndum. Hef ekki átt í neinum vandræðum og ekki fengið óvelkomna gesti. Síðasta endurræsing var í Janúar vegna rafmagnstruflana. Er að keyra asp/php, access/mysql, Flash communication server, Kerio mailserver og ftp. Linux er vissulega fínt kerfi og einnig hefur makkaserverinn verið stabíll, en allt eru þetta verkfæri og málið er að kunna á verkfærin sín.

Re: Asp Poll sem birtir kosningu og úrslit á sömu síðu?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ok, værir þú til í að útskýra þetta aðeins betur. Verð að viðurkenna, að ég er litlu nær lausninni.

Re: Asp Poll sem birtir kosningu og úrslit á sömu síðu?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ástæða þess að ég leita eftir aðstoð hér er, að ég hef ekki fundið lausnina annarsstaðar (hotscripts.com og álíka stöðum): Flestar lausnir ganga út á tveggja síðna Poll, en ég veit að þetta er hægt að gera með einni síðu, bara ekki hvernig það er gert.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok