Hárrétt svar. Er sjálfur með win2003 web edition og hýsi á servernum 8 lén og hef póstnotendur frá nokkrum löndum. Hef ekki átt í neinum vandræðum og ekki fengið óvelkomna gesti. Síðasta endurræsing var í Janúar vegna rafmagnstruflana. Er að keyra asp/php, access/mysql, Flash communication server, Kerio mailserver og ftp. Linux er vissulega fínt kerfi og einnig hefur makkaserverinn verið stabíll, en allt eru þetta verkfæri og málið er að kunna á verkfærin sín.