Sælir félagar. Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu sem ég mun nota í námi erlendis. Forritin sem ég kem til með að vinna með eru t.d. Director, Flash, Grafík (Photoshop) og mynbandavinnsla (Premier). Mig vantar bara hugmyndir um hvað ég eigi að hafa í huga þegar ég versla tölvuna. Til dæmis hef ég heyrt að AMD sé betri em Intel þegar kemur að grafískri vinnslu. Er eitthvað til í því ? Verð er aukaatriði þegar kemur að tölvukaupunum, en ég vil gjarnan vanda mig við kaupin svo mig vanti...