Karlar geta ekki lifað án kvenna og öfugt. Að dæma eftir skóla er frekar lelegt, þar sem konur eru vandvirkar, skipulagðar og já læra betur en strakar. En ég held maðurinn hafi fundið upp flest allt sem við notumst við í dag eins og sjónvörp og margt annað (leiðrettið mig ef ég fer með rangt mál) :D Ef konur ætla halda því framm að þær geti komist af án okkar eins og flestar gera. Afhverju eru “maðurinn” (sem erum við öll) ekki bara kallaður konurnar. Mitt álit, og konur serstaklega stelpur...