Þar sem þú ert real madrid, þá vil ég koma með nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir þig, vörn sem ég byggði hjá arsenal og fekk aðeins 4 mörk á sig á einu tímabilinu. DR: Keypti ég lahm, án efa með þeim bestu mönnum í stöðunni þar, eftir ég seldi lauren, fannst ég mer þurfa varamann fyrir lahm og keypti þar borre. Þeir hafa aldrei brugðist mér hingað til. DC: Kompany og læt hann skiptast á við toure DC: Terry, DC liðið mitt er gott í alla staði finnst mér og ég á einnig alltaf senderos til...