Skalli er ekki sjúkdómur, hann er í geninum á þér þegar móðir þín og faðir búa þig til, veist að það þarf konu og mann til að þúa okkur til. Konan hefur það gen. Erfiðr er mjög mikið sem þarf rannsaka og eru einneggja tvíburar best fallnir til þess. Nýlega komust menn að því að erfðir stjórna okkur 50% og umhverfið 50%. Það fekk ég frá félagsfræðikennaranum, guð má vita hvar hann fekk þær upplýsingar. En það sem ég er að reyna segja er að umhverfið stjórnar okkur þessi 50% þú fæðist ekki...