Já maður prísar sig sælann með það að hafa ekki verið með neina “græðgi” í ávöxtunarkröfum sínum og ekki tekið lán til að kaupa hlutabréf fyrir. Einnig hef ég ekki yfirdrátt og nota ekki kreditkort til daglegs brúks og það er mjög góð tilfinning að vera frjáls frá bönkum og þeirra vaxtaokri. Ég er með fasteigna lán frá ÍLS, en ég borga líka aukalega inn á það um hver mánaðarmót. Þetta eru blóðpeningar sem maður borgar í vexti af húsnæðilánum hér á Íslandi, og ég vil meina að ég græði meira á...