já ég lennti í skrýtnu atviki þarna um daginn, var á leið í bíó með nokkrum vinum og við ákváðum að rölta einn hring þarna og skoða. Síðan kemur alltí einu lítil stelpa labbandi að mér og biður mig um 100 kronur, ég segi bara “nei því miður” og þá fæ ég “nei fokkaðu þér þá” hvert er þessi æska að stefna ?