M.M.A. stendur fyrir mixed martial arts, og skiptist niður í: striking (karate, muay thai, taekwondo, box o.fl.) takedowns & standing balance (greco- roman wrestling, judo, freestyle wrestling o.fl.) og ground fighting (brazillian jiu jitsu, submission fighting, judo, jujutsu o.fl.) allt þetta er mixað saman í einn stíl sem hver og einn applyar eftir sínu höfði og styrkir sig í þeim part sem hann er veikastur í basicly.. þetta hentar þér bara ef þetta er eitthvað sem þú ert að sækjast eftir…...