Ég er búinn að vera að reyna að setja upp IImage Gallery plugin á wordpress bloggið mitt. En ég er ekki að fá það til að virka almennilega. Hér eru leiðbeiningar á ensku, sem ég er greinilega ekki alveg að skilja. Getur einhver búið til idiotproof íslenskar leiðbeiningar fyrir mig?
Ég er í smá vandræðum með að fá headlines í Cutenews til að virka. Allt birtis og er rosa fínnt en það gerist ekkert ef maður ýtir á þá fyrirsögn sem maður vill skoða nánar, semsagt birtist ekki frétt þegar maður ýtir á viðeigandi fyrirsögn. Hægt að skoða þetta hér Og fyrst ég er búinn að benda ykkur á síðuna, þá hvernig finnst ykkur hönnunin? Það vantar að vísu dálítið af efni inn á hana, en samt sem áður.
Ég er rosalega nýfarinn að spá í kvikmyndir af einhverjum sönnum áhuga en ég veit hinsvegar ekki hvaða myndir er það sem maður á að vera að sjá? Hvað eru svona bestu myndirnar eða myndir sem maður verður að sjá?
Er nokkur möguleiki á því að láta myndir birtast í CuteNews færslum í samfelldum texta, ekki þannig að það komi texti, bil, mynd, bil og svo aftur texti. Skiljiði? Var að spá hvort það væri ekki til einhver einföld leið til að gera þetta.
Eftir að hafa lesið lauslega yfir þau atriði sem Jón Ásgeir og félagar hans hafa verið ákærðir fyrir get ég ekki annað en spurt sjálfan mig að því hvað sé að! Ég er alls ekki að fara að segja að lögbrot séu réttlætanleg, en ég er hinsvegar að fara að spurja á hverjum lög voru brotin í Baugsmálinu? Þeir sem eiga að vera fórnarlömbin í þessu máli (eins og ég get best skilið) eru þeir sem eiga hlut í Baug en drógu sér ekki fé úr félaginu. Þetta fólk er búið að tapa tugmilljörðum á...
Eftir að hafa lesið lauslega yfir þau atriði sem Jón Ásgeir og félagar hans hafa verið ákærðir fyrir get ég ekki annað en spurt sjálfan mig að því hvað sé að! Ég er alls ekki að fara að segja að lögbrot séu réttlætanleg, en ég er hinsvegar að fara að spurja á hverjum lög voru brotin í Baugsmálinu? Þeir sem eiga að vera fórnarlömbin í þessu máli (eins og ég get best skilið) eru þeir sem eiga hlut í Baug en drógu sér ekki fé úr félaginu. Þetta fólk er búið að tapa tugmilljörðum á...
Ég var að vellta því fyrir mér hversu lengi Kaffi Hljómalind hefði dyr sínar opnar í kvöld? Ég var búinn að spurja í Spurt/Svarað á forsíðunni, en það eru engir að lesa það þannig ég tók sénsinn á skítkasti og skellti þessu aftur hér. Fenrir Greyback í kaffihúsafíling
Sú hugmynd kom upp hjá Tzipporah eftir einhvern fíflaskap í mér um að skrifa bréf til Rowling og skrifa sem sameinaður hugari. En til þess að þetta verði ennþá skemmtilegra og ennþá meira sameinaður hugari þá ákváðum við að byrja þráð þar sem hver og einn gæti komið með hugmyndir af því sem ætti að vera í bréfinu. Við munum svo senda bréfið til Rowling ásamt einhverju íslensku Harry Potter dóti. Við vonum auðvitað að það sé grundvöllur fyrir þessu, og að þetta geti orðið mjög skemmtilegt. Ég...
Ég var að vellta því fyrir mér hvort að það væri hægt að nálgast einhverjar upplýsingar um búddista á Íslandi, og hvort það væri ekki til einhver “búdda-félög” (veit ekki hvað þetta kallast) hérna á Íslandi. Þá er ég ekki að tala um félög þar sem Asískir innflytjendur hafa stofnað, heldur eitthvað þar sem ég get komið og fræðst eða iðkað búddisma. Fenrir Greyback að pæla í búddisma
Ég var að vellta því fyrir mér hvort að einhver ætti myndir af Gay Pride 2005. Þá er ég ekki að tala um myndir af gleðigöngunni, heldur atriðunum sem voru á sviðinu eftir gönguna? Mér þætti mjög gaman ef einhver gæti sennt mér myndir, eða sagt mér hvar ég gæti fundið. Hægt er að senda mér myndir á gaypride@dansarinn.net. Svo fyrst ég er byrjaður að skrifa hérna…hvernig fannst ykkur Gay Pride? Og hvaða atriði fannst ykkur flottast?
Hvenar verða spoiler merkingar afnumdar af 6. bókar korkinum? Var bara að spá í þessu þar sem ég fékk ábendingu um að undirskriftin mín hafi getað skilist sem spoiler, ekkert mál svosem að kippa henni út…eins og ég gerði. En bara að spá í hvenar það er í lagi að hætta að merkja korkana með spoiler aðvörun? Kveðja, Fenrir Greyback, The most vicious werewolf alive
Hvað finnst ykkur um nýju Coldplay plötuna? Ég er alla vega á þeirri skoðun að þetta sé ein besta plata sem ég hef nokkurtíman hlustað á. Þá finnst mér sérstaklega lagið ‘What if’!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..