Mér finnst nú það að halda því fram að Fuller, Nivelle, DeGaulle, etc.. hafi fundið upp á Leifturhernaði með skriðdrekum ansi vafasamt. Staðreyndin er sú að sumir Rússneskir, Þýskir, Franskir og Breskir herforingjar voru að gæla við afbrigði af þessari hugmynd í lok FH og kjölfari hennar. Það sem skiptir mestu máli er að Guderian skilgreindi þessa hernaðaraðferð mjög ýtarlega og er sá fyrsti sem beitti henni með stórtækum árangri. Þess vegna er sjáfsagður hlutur að sé litið á hann sem...