Hæ Arasaka, Hápunktar í mínum augum í FOTR og TTT voru 1. FOTR: prologue-inn, þegar titillinn birtist og laglínn sem fylgir með, þegar fiðrildið flýgur til Gandalfs þegar hann er á Orthanc, þegar Nazgul hesturinn teygir sig yfir panorama mynd af Shire, þegar þeir labba inn í stóra salinn á dvergborginni í Moria (ólíkt þér fannst mér tónlistin njóta sín mest þá), þegar Blarog-inn birtist, og þegar Boromir deyr (ótrúlegt að trúa að þetta hafi verið fyrsti tökudagur Sean Bean). 2. TTT: Ja, þú...