Eins og flestir hafa tekið eftir er peran hættur sem stjórnandi svo að við kyssuber erum ein eftir. Þess vegna langaði okkur að kanna hversu mikill áhugi er hjá fólki til þess að taka þátt í að stjórna þessu áhugamáli og halda uppbyggingu áfram. Þær lágmarkskröfur sem við setjum sjálf (ég og kyssuber) er að umsækjandi hafi vit á þessari umræðu og þekkji til hennar af eigin reynslu og hafi helst verið iðin/nn við að senda inn efni, greinar, þræði og myndir. Hverjir hafa áhuga á þessu? Ef þið...