Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: ~Yabbizzo~

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Frekar kúl mynd. Held að þetta væri sniðugt á kálfa, hvort sem er á kálfann sjálfan eða á hliðina á fætinum, eða stækkað og á bakið.

Re: spurning

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég er með vinstra megin og mér fannst það ekkert vont.

Re: gat í tunguna

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta er spurning hvort þú vilt eiga á hættu að lenda í allrosalegri sýkingu í tungunni eða bíða í örfáa mánuði. Persónulega myndi ég bíða enda er það vel þess virði.

Re: Strákar + gat í tungu

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ef að strák langar í gat í tunguna fær hann sér bara gat í tunguna. Þetta er ekki flókið.

Re: 2 Ný tattoo og 1 nýtt gat.

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Flottur.

Re: Hrynjandi í kvöld 2.mars

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er linkur þarna sem beinir þér á hlustun á netinu.

Re: Dub step

í Raftónlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Tékka á þessu.

Re: Hrynjandi í kvöld 2.mars

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nenniði að spila eitthvað krúttlegt eins og Mortician?

Re: "Þunga Rokk"??

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Núna vantar svona gaur með LOL skilti sem lemur annan gaur í hausinn, eins og er á töflunni.

Re: smá hjálp með lag

í Raftónlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ertu ekki að tala um Wiggle Wiggle Song með Haffa Haff? O.o

Re: Gat.

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er ekki vont að láta gata en það er vont dagana eftir því að tungan bólgnar. Bara éta súpu og skyr og annað fljótandi fæði og taka bólgueyðandi verkjalyf, eins og t.d. íbúfen. Annars mæli ég með Sessu á Tattoo og Skart. Hún gataði mig og stækkaði götin líka og mér finnst hún bara mjög góður gatari og ég treysti henni best til þess.

Re: Vantar Photoshop aðstoð !

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ferð bara til flúrarans sem þú vilt að flúri þig, segir honum hugmyndina og biður hann að teikna þetta upp fyrir þig og hann gerir það frítt.

Re: Hey, ég ætla bara minna á þetta !

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Beila á öllu, sofa í dag, mæta ferskur í kvöld.

Re: Djöflakirkja... ?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Veit ekki með það. Hef ekkert farið þangað eftir að hún var brennd.

Re: Djöflakirkja... ?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hef ekki hugmynd.

Re: This is my life með Eurobandinu

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Rusl lag imo. Íslendingar eiga að hætta að taka þetta alvarlega. Senda lið eins og Dr. Spock, Silvíu Nótt og Botnleðju. Við töpum hvort sem er og þá er alveg eins gott að gera það með “stæl”.

Re: Djöflakirkja... ?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Síðan Hrafn Gunnlaugsson (að mig minnir) lét reysa hana fyrir einhverja kvikmynd sem hann gerði fyrir löngu.

Re: Djöflakirkja... ?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hún var brennd. Er allavega ekki þarna lengur.

Re: Drone áhugi?

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Teeth Of Lions Rule The Divine. Það er nú ekki allt með Boris drone. Getur tékkað á Amplifier Worship og Absolutego til að heyra drone stuffið þeirra. Svo geturu tékkað á MOSS og Nadja. Ágætis stöff imo.

Re: Drone áhugi?

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvaða bönd kallaru “restina”?

Re: Razorcandi

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það fer bara eftir andlitinu. Kærastan mín er með þannig og mér finnst það fara henni vel.

Re: Drone áhugi?

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sunn O))) og Nadja held ég. Janfnvel drone plötunum með Earth og Boris.

Re: Nefgat-skrítin kúla

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég lenti í svipuðu en mín kúla var utan á nefinu. Ég setti bara eins heitt vatn og ég þoldi í glas og hrærði grófu sjávarsalti saman við það, dýði pappír í það og þreif kúluna með því. Fékk þetta ráð hjá Sessu. Getur prófað það. Ef það virkar ekki mæli ég með að þú spyrjir gatara.

Re: Tónleikar/festivöl eru þið að fara á í sumar ?

í Rokk fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Fer hugsanlega á Eric Clapton tónleikana og svo er ég að fara að sjá MSI í Glasgow í apríl.

Re: Tungugat !

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það gæti verið smá vesen að koma lokknum í, en ekkert alvarlegt. Bróðir minn lenti í þessu vegna þess að hann er með frekar stutta tungu. En eins og ég segi var það ekkert alvarlegt. Tók bara smá tíma að koma lokknum að gatinu og í gegn. Reyndar líka því það myndaðist mikið munnvatn. Ég er hættur að nöldra. Go for the piercing!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok