Já, ég hef prófað að hlusta á Metallica. Man nú ekki hvaða diskna nákvæmlega, en samt bæði nýlegt og elsta efnið. Mér líkaði bara ekki neitt af því og mér finnst það í alvöru en er ekki að vera “kúl” með því að drulla yfir vinsæl bönd. Ég hlusta á margt, Pink Floyd, Bítlana, Zeppelin, Manson, Mayhem, Immortal, Dark Funeral, Darkthrone, My Dying Bride, Cannibal Corpse, Deicide, David Bowie og sumt drum'n bass ef mér finnst það gott.