Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Cannibal Corpse

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Djöfull er hann ægilegur. Mig langar í sítt hár :(

Re: Brandarar (ekki fyrir viðkvæma)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Alveg sammála því. Ég er enginn helvítis rasisti heldur en mér finnst rasistabrandarar samt fyndnir :p

Re: Marilyn Manson/Brian Warner sem krakki!

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef ég væri þú myndi ég segja “bara”. Það er ekkert annað ógeðslegt við hann.

Re: Marilyn Manson/Brian Warner sem krakki!

í Rokk fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þetta er bara saga. Sannleikurinn bakvið söguna er sá að hann var með vél-hunda sem eru með gervifeld (þetta er mjög þekkt leikfang í útlöndum) á sviðinu. Málið með þessi leikföng er það að þau hreyfast ef það er eitthvað hljóð í gangi. Hljómsveitin var að sparka þessu út um allt svið. Þaðan er þessi saga, og allar aðrar sögur, um dýradráp tengd við Manson komin. Semsagt, uppspuni og þvættingur!

Re: Brandarar (ekki fyrir viðkvæma)

í Húmor fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Misjafn er smekkur manna.

Re: Marilyn Manson/Brian Warner sem krakki!

í Rokk fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Bwahahahahahahahahaha og svo framvegis. Hann hefur aldrei drepið nein dýr. Ég mæli með því að þú lesir þér aðeins til um hann í stað þess að nota eitthvað sem þú hefur heyrt áður en þú kemur með einhver svona gríðarlega heimskuleg comment.

Re: Joey...

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Jájá… Ég trúi þér. Ég gafst upp á þeim stuttu eftir Iowa.

Re: Joey...

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hehe. Láttu ekki svona. Þú elskar þetta en vantar bara pening. Eins og Númi. Þess vegna er hann að selja Xasthur safnið sitt. OG ÉG ÆTLA AÐ KAUPA ÞAÐ :D

Re: Joey...

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Leiðist að benda þér á það en Marilyn Manson er ekki nu-metal.

Re: Joey...

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Segir maðurinn sem lánaði mér DVD með Slipknot :(

Re: Chris Barnes.

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Heppinn að hafa ekki heyrt í Six Feet Under. Barnes var góður í CC en þetta SFU efni sem ég heyrði einhverntíman er í ruglinu, bara útaf öskrunum í Barnes.

Re: ImMortal

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ægilegir. Sérstaklega Abbath. Maður þarf að vera ægilegur til að mála hvítt stundarglas á andlitið á sér.

Re: Green Jelly

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Sæmilegt band. Sá Three Little Pigs vídjóið þegar ég var 8 ára eða eitthvað og var síðan að skoða cd möppuna hjá vini mínum þegar ég var í 10. bekk og rak augun í þennan disk. Fékk hann lánaðan til að hlusta á lagið og fékk nett nostalgíukast :P

Re: Severed Crotch

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hef ekki prófað það en veit að Tóti og Kjarri semja oft lög þegar þeir eru fulluir fyrir utan Glæsibæ!

Re: Severed Crotch vantar gitarleikara

í Metall fyrir 18 árum, 12 mánuðum
KJARREH? Ef ég kynni á gítar myndi ég alveg kíkka á þetta.

Re: Marilyn Manson/Brian Warner sem krakki!

í Rokk fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Endilega deildu því með okkur hvað er svona gríðarlega ógeðslegt við hann!

Re: Brandarar (ekki fyrir viðkvæma)

í Húmor fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Misjafn er smekkur manna.

Re: vitiði

í Teiknimyndir fyrir 19 árum
Selja einhverjum öðrum sýningarréttinn?

Re: Finnnst ykkur rétt að hafa Paul Rodgers í Queen

í Rokk fyrir 19 árum
Ég veit nú ekki einu sinni hver það er :(

Re: Steiktur brandari (varúð verið í flippuðu skapi fyrst :D)

í Húmor fyrir 19 árum
Eða þurfa ekki að sýna sig því þeir eru nógu góðir listamenn. Það eru samt sumir fínir rapparar sem eru með hálfnaktar konur í myndöndunum sínum. Þar má nefna, til dæmis, Snoop Dogg.

Re: Bókalestur í nóvember?

í Bækur fyrir 19 árum
Er að lesa “Hann var kallaður ”Þetta“”. Flutti suður á Akranes frá Akureyri fyrir viku og gleymdi bókinni sem ég var að lesa þar. Hún heitir “Lords of Chaos” og fjallar um norsku blackmetalsenuna.

Re: Brandarar (ekki fyrir viðkvæma)

í Húmor fyrir 19 árum
Slepptu því maður. Það á að njóta þess sem er fyndið!

Re: létt lag

í Rokk fyrir 19 árum
Kann ekki á gítar :D Læt mér nægja að nota raddböndin í söng/öskur. Aðallega öskur :D

Re: The white stripes

í Rokk fyrir 19 árum
Auðvitað vissi ég alveg hvað þú meintir. Ég er ekki alveg tómur. The Beatles koma þessu máli bara ekkert við.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok