Ég er með tónlisarproject og myspace drasl fyrir það. Það er bara ekki metal, heldur ambient/experimental. Gæti samt sem áður einhver hérna fílað þetta drasl og því ætla ég að þröngva link upp á ykkur! www.myspace.com/dynvargu
http://www.ulfr.net/~krizzi/mp3_version/Sunn%200)))%20-%20F.W.T.B.T..mp3 http://www.ulfr.net/~krizzi/mp3_version/01_Crypts_Of_Somnambulance.mp3 http://www.ulfr.net/~krizzi/mp3_version/Unknown%20Album%20(1.2.2007%2017-04-16).rar Þetta ætti að gefa einhvern grunn að hugmyndum okkar.
Þegar ég tala um að spila á raddbönd meina ég að syngja/öskra. Ef þú getur notað undirstöðuatriðinn í blásturshljóðfæraleik við að spila á yidagi (didgeridoo) máttu alveg endilega joina.
Ég er percussionisti/vocalisti og hinn gaurinn er bassaleikari/vocalisti. Kunningi okkar er búinn að bjóðast til þess að vera session drummer í það sem vantar þannig. Annars verður lítið um fastráðinn trommara þar sem þetta er ekki tónlist sem krefst trommuleiks.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..