Það fer bara illa með eyrun að vera með tapers í þeim til lengdar. Ég var btw ekki að reyna að láta OP líta út fyrir að vera heimsk/ur, þér finnst það bara. Ég var bara hissa á að einhver skyldi halda að taper kæmi að einhverju gagni í að minnka göt, that's all.