Á laugardaginn 25. nóv er opið hús hjá Geirfugli. Í boði verður kynningsflug gegn vægu gjaldi, kaffi og kökur, kynningar á klúbbum og kennslu og að sjálfsögðu er öllum boðið. Húsið opnar klukkan tíu. Fleiri upplýsingar á Geirfugl.is. Vildi bara vekja athygli á þessu.