Ég væri bara ánægður að hafa kynnt einhverjum eitthvað lag sem hann/hún fílar, og hvað með það þó að einhver manneskja sé að kynna þig fyrir einhverju lagi sem þú upp uppgötvaðir, er eitthvað svakalega erfitt að segja: “Já ég hef heyrt það áður”? Eða ert þú svona náungi sem verður að vera fyrstur til að uppgötva allt?