Draumurinn byrjaði þannig að 3 karlar voru að saga mig í sundur (ég var bundinn fastur við stól) og þeir voru að rífast um hvaða líkamshluta þeir myndu fá.En síðan kom amma mín og drap alla og saumaði mig saman. Þegar hún var búin að sauma mig saman spurði ég hvort ég mætti fá ís.íísbúðinni var hundur að selja ís með blóðbragði, glerbragði, tannabragði og fleiru ógeðslegu en ég valdi af einhverjum undarlegun ástæðum glerbragð og hann var góður. En allt í einu byrjaði allt í kringum mer að...