Ég held, að ef lægstu laun á þessu landi væru í þá veru, að allir gætu lifað góði lífi af þeim, þá myndi fólk ekki vera að velta sér mikið upp úr því hvaða þeir sem mest fá hefðu. Mér finnst t.d. skammarlegt hvað ellilífeyrisþegar, öryrkjar og þeir sem minnst mega sín hafa úr litlu að bíta. Því er ekki að neyta, að við eigum þessu góða fólki það að þakka að við búum við þá velsæld sem hér ríkir í dag.