Jæja, þá kem ég hérna með annan póst fyrir þá sem vilja búa til sitt eigið lita sprey logo. Það má vel vera að þetta hefur komið áður en man ekki eftir því, en forritið sem ég fann er ekki svo flókið í notkun. Það er sem þú þarft er * Wally -Wally er forritið sem býr til eða breytir myndum yfir í “Half Life .wad” fæla. * Photoshop (mæli með því) -Til að geta búið til, unnið úr myndum og fleira. * Og auðvitað ættiru að geta notið önnur myndvinnsluforrit. (ATH, las á einni síðu að það er ekki...