Vissulega, en þú ert ekki að skilja pointið með pælingunni, en það er hvernig upplifir annað fólk hlutina. Kannski vinna augu þess og heili öðruvísi úr upplýsingunum. Litirnir sem við sjáum er bara gott dæmi. Þetta er klassísk, ósvaranleg, heimspekileg spurning. Feldon