KARLAKLÓSETTS LISTINN 1. UPPSTÖKKUR – Nærbuxurnar hálfsnúnar, finnur ekki klaufina, rífur brækurnar. 2. FÉLAGSLEGUR – Fer með vinunum til þess að míga, hvort sem hann þurfi þess eður ey. 3. RANGEYGÐUR – Horfir í vinstra mígald, miðar á hægra mígald, mígur í miðjumígaldið. 4. FEIMINN – Getur ekki migið þegar einhver er að horfa á, sturtar, kemur aftur seinna. 5. SKEYTINGARLAUS – Öll mígöld upptekin, mígur í vaskinn. 6. SNJALL – Engar hendur, lagar bindið, lítur í kringum sig, mígur venjulega...