I see a vision of a better future that will never come…unlikely that it will ever come… Tölvuleikjaheimurinn væri svo miklu betri ef helstu tölvuframleiðendurnir mundu gera saman eitt tölvukerfi sem spilar Nintendo, Playstation og XBox. Það væri sannarlega betri heimur. Enginn væri að rífast um hvaða tölva sé best. Þeir sem eiga T.D. PlayStation gætu spilað Mario eða Zelda og þannig, en Nintendo fólk gæti spilað GTA… Það væri flott…