hvers vegna er verið að samþykkja svona? viltu ekki bara líka senda mynd af einni tánöglinni á fjærskyldum ættingja mannsins/konunnar sem sá um að hanna fjarstýringuna á Nintendo 64?
djöfulsins vitleysa er það að taka þá af dagskránni þegar það er allt að fara að klárast! þó það sé dáltið augljóst hvernig þetta endar fyrir Joey en maður vill samt sjá það! fucking bullshit!
ég var líka í hláturkasti. King Kong var eitthvað svo aulalegur, en ef hann hefði ekki verið svona fáránlegur hefði mér áreiðanleg fundist hún betri en nýja myndin. En ég hló svo mikið að mér fannst það alveg eyðileggja stemninguna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..