ein af ástæðunum fyrir því að ég persónulega fékk mér ekki Wii er útaf Wii-mote…ég gæti ekki hugsað mér að spila alla leiki veifandi höndunum sem að ég líka sé ekki að sé sérlega gaman nema maður sé að spila með einhverjum…og ef maður fílar ekki Wii-mote þá er þetta bara tölvan með lélegustu grafíkina (og nintendo-brand leikina ef þú fílar þá)