mér fannst venjulegu slagsmálin alveg ágætlega erfið en bara aðallega Vizier bardaginn sem brást mér dáltið. En ég var ánægður með þrautirnar, persónulega fannst mér þessi þraut þar sem einhver gaur platar hann til að kveikja á gildrunum (þar sem maður færir pall upp og niður og nær í glóandi súlur, og á að fara með þær allar í einu upp) vera erfiðara en allar þrautirnar í Two Thrones samanlagt.