varðandi verðið á PS3 miðað við 360, þá þarf að borga fyrir netið í Xbox í hverjum mánuði en PS3 er frítt. Svo þarf að kaupa eitthvað core r sum í xbox (en svo gæti náttúrulega verið að það sé talið með í sama verði og ég er alltaf að sjá). Og svo er PS3 byggð til að endast þannig að Xbox fólkið þarf að kaupa nýja tölvu ef það vill “upgrade-a” tæknina eftir nokkur ár. Og svo ef mig misminnir ekki þá þarf að borga fyrir harðan disk í 360 en hann fylgir með PS3. Ef maður lítur á þetta svona þá...