úff, þegar þessi var að koma út skoðaði ég info um hann á netinu og las um allt sem er nýtt í honum t.d. double agent dæmið, fallhlífaborð, daytime mission og margt, margt fleira og var mjög spenntur fyrir honum og svo fékk ég mér leikinn á PS2 og spilaði hann en ekkert af þessu var í honum. Kom svo í ljós að allar þessar síður sem að ég hafði lesið um nýju feature-in, ekki nein þeirra minntist á að allt þetta nýja væri bara í next-gen útgáfunum af leiknum (eina nýja sem PS2 var með voru 3...