ég held að þetta “Geta hestar flogið?” sé svar fyrir þá sem horfa alls ekki á Simpsons. þetta er oft notað í sjónvarpi og bíómyndum en kemur ekkert sérlega vel út á íslensku. þá er bara verið að meina að þeir sem velja þetta svar eru að segja að það að spurja þá hvort þeir horfi á Simpsons annað hvort gefi sama svar og ef þeir væru spurðir hvort hestar geti flogið eða þá að það sé hafn fáránlegt og að spurja hvort hestar geti flogið. Það er það sem ég held